Ferill 451. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 451 . mál.


Ed.

1064. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 9/1984, um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri, með síðari breytingum.

Frá 1. minni hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Mál þetta var rætt í nefndinni samhliða 450. máli. Fyrsti minni hl. nefndarinnar vísar til nefndarálits um það mál varðandi afstöðu 1. minni hl. og breytingartillögur.

Alþingi, 18. mars 1991.



Guðmundur Ágústsson,


form.